Viðskipti erlent

Danske Bank skilaði 108 milljarða hagnaði í fyrra

Hagnaður Danske Bank eftir skatta í fyrra nam 4,7 milljörðum danskra kr. eða um 108 milljörðum kr.

Þetta er ívið betri árangur en sérfræðingar höfðu spáð, að því er segir á vefsíðu börsen. Um er að ræða besta árið í rekstri bankans frá árinu 2007. Hagnaðurinn í fyrra er töluvert meiri en á árið áður þegar hann nam 3 milljörðum danskra kr.

Það sem einkum skýrir aukinn hagnað er að afskriftir á lánum minnkuðu um 5% milli ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×