Öryggismál á X Games tekin til skoðunar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 23:30 Moore lést af sárum sínum sem hann hlaut eftir þetta stökk á X Games. Mynd/AP Yfirvöld í Colorado í Bandaríkjunum munu fara vel yfir öryggismál áður en gefa leyfi fyrir X Games-leikunum á næsta ári. Tvö alvarleg slys urðu á leikunum í ár. Caleb Moore, sem keppti í snjósleðaíþróttum, lést af sárum sínum eftir að hafa dottið illa og lent undir eigin snjósleða. Þá ók mannlaus snjósleði inn í áhorfendahóp eftir að bensíngjöf í honum festist eftir misheppnað stökk. Fráfall Moore var hið fyrsta í átján ára sögu X Games-leikanna. Yfirvöld í Colorado segja að mikilvægast að tryggja öryggi áhorfenda en þeir hafa svo engin áhrif á hvernig brautir eru hannaðar eða íþróttirnar stundaðar. X Games er haldið á vegum ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar sem segist ætla að taka öryggismál í rækilega endurskoðun. „Engu að síður verður ávallt ákveðin hætta til staðar þegar að bestu keppendur heims koma saman og keppa," sagði í yfirlýsingu ESPN. Þess má geta að Halldór Helgason, sem keppir á snjóbretti, missti meðvitund eftir að hafa lent illa á höfðinu eftir stökk á leikunum. Hann var fluttur á sjúkrahús með heilahristing. Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Yfirvöld í Colorado í Bandaríkjunum munu fara vel yfir öryggismál áður en gefa leyfi fyrir X Games-leikunum á næsta ári. Tvö alvarleg slys urðu á leikunum í ár. Caleb Moore, sem keppti í snjósleðaíþróttum, lést af sárum sínum eftir að hafa dottið illa og lent undir eigin snjósleða. Þá ók mannlaus snjósleði inn í áhorfendahóp eftir að bensíngjöf í honum festist eftir misheppnað stökk. Fráfall Moore var hið fyrsta í átján ára sögu X Games-leikanna. Yfirvöld í Colorado segja að mikilvægast að tryggja öryggi áhorfenda en þeir hafa svo engin áhrif á hvernig brautir eru hannaðar eða íþróttirnar stundaðar. X Games er haldið á vegum ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar sem segist ætla að taka öryggismál í rækilega endurskoðun. „Engu að síður verður ávallt ákveðin hætta til staðar þegar að bestu keppendur heims koma saman og keppa," sagði í yfirlýsingu ESPN. Þess má geta að Halldór Helgason, sem keppir á snjóbretti, missti meðvitund eftir að hafa lent illa á höfðinu eftir stökk á leikunum. Hann var fluttur á sjúkrahús með heilahristing.
Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira