Serena í sögubækurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2013 23:06 Nordic Photos / Getty Images Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum. Tennis Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Serena Williams mun í næstu viku endurheimta efsta sæti heimslistans í tennis og verða þar með elsta kona sögunnar til að ná þeim árangri. Williams, sem er 31 árs, hefur margoft setið í heimslistanum sem er gefinn út vikulega. Síðast var hún í toppsætinu í október árið 2010. Chris Evert átti gamla metið en hún var í efsta sætinu árið 1985, skömmu fyrir 31 ára afmælið hennar. Williams vissi að með sigri á Petru Kvitova í undanúrslitum Opna meistaramótsins í Katar í kvöld myndi hún komast í efsta sætið. Serena tapaði fyrsta settinu, 6-3, en vann næstu tvö 6-3 og 7-5. Árið 2010 skar hún sig á fæti þegar hún steig á glerbrot. Hún þurfti að fara í tvær aðgerðir og veiktist svo nokkuð illa eftir það. „Ég hélt oft að ég myndi aldrei spila aftur. Að mér tækist aldrei aftur að vinna mót eða stórmót. Það var alltaf draumur að ná fyrsta sætinu en hann var svo fjarlægur," sagði Williams í kvöld. Síðan hún kom aftur hefur hún náð frábærum árangri en á síðasta ári vann hún tvö síðustu stórmót ársins, sem og gull á Ólympíuleikunum. Alls hefur hún unnið fimmtán stórmót á ferlinum.
Tennis Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira