Snæfell: Enginn ásetningur hjá Sveini Arnari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2013 22:14 Sveinn Arnar Davíðsson. Mynd/Daníel Stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar niðurstöðu Aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Sveinn Arnar var kærður fyrir brot sem dómarar leiks Snæfells og KFÍ dæmdu ekki á. Í málsmeðferðinni var myndbandsupptaka skoðuð en hún átti að sýna að Sveinn Arnar hefði sveiflað fæti í átt að höfði leikmanns KFÍ. Í niðurstöðu nefndarinnar sagði að ekki væri hægt að færa sönnur á með óyggjandi hætti að um brot hefði verið að ræða, þó svo að minnihlutinn hefði skilað séráliti. Stjórnin harmar í yfirlýsingu sinni upphlaupi og „leiðindarfréttaflutning" sem málið hafi hlotið. „Það er sorglegt hvernig málið var sett upp og staðhæfingar um að leikmaðurinn hafi „ viljandi sparkað „ í höfuð leikmanns KFÍ en ásetningur leikmanns Snæfells var enginn í þessu atviki," sagði í yfirlýsingunni sem má lesa í heild sinni hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sveini Arnari ekki refsað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðaði í dag í máli Sveins Arnars Davíðssonar, leikmanns Snæfells í Domino's-deild karla. 14. febrúar 2013 23:17 Umdeilt atvik í leik KFÍ og Snæfells Forráðamenn KFÍ ætla ekki að kæra atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. 11. febrúar 2013 19:46 Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira
Stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar niðurstöðu Aga- og úrskurðarnefndar KKÍ. Sveinn Arnar var kærður fyrir brot sem dómarar leiks Snæfells og KFÍ dæmdu ekki á. Í málsmeðferðinni var myndbandsupptaka skoðuð en hún átti að sýna að Sveinn Arnar hefði sveiflað fæti í átt að höfði leikmanns KFÍ. Í niðurstöðu nefndarinnar sagði að ekki væri hægt að færa sönnur á með óyggjandi hætti að um brot hefði verið að ræða, þó svo að minnihlutinn hefði skilað séráliti. Stjórnin harmar í yfirlýsingu sinni upphlaupi og „leiðindarfréttaflutning" sem málið hafi hlotið. „Það er sorglegt hvernig málið var sett upp og staðhæfingar um að leikmaðurinn hafi „ viljandi sparkað „ í höfuð leikmanns KFÍ en ásetningur leikmanns Snæfells var enginn í þessu atviki," sagði í yfirlýsingunni sem má lesa í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sveini Arnari ekki refsað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðaði í dag í máli Sveins Arnars Davíðssonar, leikmanns Snæfells í Domino's-deild karla. 14. febrúar 2013 23:17 Umdeilt atvik í leik KFÍ og Snæfells Forráðamenn KFÍ ætla ekki að kæra atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. 11. febrúar 2013 19:46 Mest lesið Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport Fleiri fréttir „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira
Sveini Arnari ekki refsað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ úrskurðaði í dag í máli Sveins Arnars Davíðssonar, leikmanns Snæfells í Domino's-deild karla. 14. febrúar 2013 23:17
Umdeilt atvik í leik KFÍ og Snæfells Forráðamenn KFÍ ætla ekki að kæra atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Snæfelli í gær. 11. febrúar 2013 19:46