Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2013 12:45 John Terry. Mynd/Nordic Photos/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Chelsea er enn með í enska bikarnum sem liðið vann á síðustu leiktíð en mætir síðan Sparta Prag í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Við erum núna í Evrópudeildinni og það er bara eitt markmið í gangi og það er að fara og vinna hana. Það er ekkert flóknara. Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina," sagði John Terry í viðtali við Evening Standard. „Við verðum að að passa upp á að við séum rétt gíraðir í Evrópuvikunni því nú þurfum við að venjast því að spila okkar leiki á fimmtudögum og sunnudögum. Það er breyting fyrir okkur," sagði Terry en Meistaradeildin er spiluð á þriðju- og miðvikudögum. „Það hefur ekki gengið nógu vel á þessu tímabili því við ættum að vera að berjast um meistaratitilinn en ekki um 3. og 4. sæti eins og staðan er núna. Það eru samt margir leikir eftir á leiktíðinni og við þurfum að reyna að vinna einhverja titla," sagði Terry. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Chelsea er enn með í enska bikarnum sem liðið vann á síðustu leiktíð en mætir síðan Sparta Prag í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Við erum núna í Evrópudeildinni og það er bara eitt markmið í gangi og það er að fara og vinna hana. Það er ekkert flóknara. Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina," sagði John Terry í viðtali við Evening Standard. „Við verðum að að passa upp á að við séum rétt gíraðir í Evrópuvikunni því nú þurfum við að venjast því að spila okkar leiki á fimmtudögum og sunnudögum. Það er breyting fyrir okkur," sagði Terry en Meistaradeildin er spiluð á þriðju- og miðvikudögum. „Það hefur ekki gengið nógu vel á þessu tímabili því við ættum að vera að berjast um meistaratitilinn en ekki um 3. og 4. sæti eins og staðan er núna. Það eru samt margir leikir eftir á leiktíðinni og við þurfum að reyna að vinna einhverja titla," sagði Terry.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira