Duglegur að reka leikmenn útaf hjá enskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2013 11:15 Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir. Mynd/Nordic Photos/Getty Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Tyrkneski dómarinn Cüneyt Cakir komst heldur betur í sviðsljósið á Old Trafford í gær þegar hann rak Nani, leikmann Manchester United, útaf með beint rautt spjald í stöðunni 1-0 fyrir United. Real Madrid skoraði tvö mörk manni fleiri og komast áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Rauða spjaldið hjá Nani var mjög umdeilt og eru flestir á því að gult spjald hefði verið nógu harður dómur. Tíu leikmenn Manchester United áttu síðan ekki möguleika á því að stoppa stórsókn Real Madrid. Þegar menn fóru að skoða feril þessa 36 ára gamla dómara betur kom í ljós að þetta var langt frá því að vera í fyrsta skiptið sem Cakir rekur leikmann útaf hjá ensku liði. Cakir gaf Steven Gerrard rauða spjaldið í 1-1 jafntefli enska landsliðsins á móti Úkraínu í undankeppni síðasta haust hann rak John Terry útaf í fyrri hálfleik í leik Chelsea við Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra, Chelsea-maðurinn Gary Cahill fékk rautt hjá honum í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða í desember og Mario Balotellio fékk rautt hjá honum í fyrri hálfleik í leik Manchester City og Dyamo Kiev í Evrópudeildinni 2011.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45 Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52 "Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31 Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07 Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12 Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Sjá meira
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. 6. mars 2013 09:45
Ferguson treysti sér ekki á blaðamannafundinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sendi aðstoðarmann sinn á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. 5. mars 2013 22:52
"Hefði væntanlega enginn sagt neitt við gulu spjaldi“ "Stundum liggur þetta á svona grensu. Hefði hann ekki verið rekinn útaf hefðu hinir orðið brjálaðir. Dómarinn túlkar það að hann hafi ekki farið varlega eins og honum ber,“ segir Gylfi Þór Orrason formaður dómaranefndar KSÍ. 5. mars 2013 22:31
Real áfram eftir umdeilt rautt spjald Dómari stórleiks kvöldsins í Meistaradeild Evrópu var í sviðsljósinu þegar að Real Madrid tryggði sér sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar á kostnað Manchester United. 5. mars 2013 15:07
Keane: Rétt hjá dómaranum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að það hafi verið rétt að reka Nani af velli með rautt spjald í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 5. mars 2013 23:12
Brot Nani frá mismunandi sjónarhornum Hér má líta brotið umdeilda sem varð til þess að Nani, leikmaður Manchester United, fékk að líta beint rautt spjald í leik liðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 5. mars 2013 22:32
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu