Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða 4. mars 2013 09:14 Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Forsaga málsins eru kaup Microsoft á bókhaldsforritinu Navision árið 2002 af tveimur Dönum sem hönnuð forritið fyrir tæpa 11 milljarða danskra kr. Síðan var nafni þess breytt í Microsoft Business Solutions og það selt til dótturfélags Microsoft á Írlandi en þar eru skattar mun lægri en í Danmörku.Danski skatturinn telur að forritið hafi verið selt langt undir markaðsvirði þess og krefst skatts af mismuninum á verðinu. Í dönskum fjölmiðlum segir að verið sé að semja um skuldina við höfuðstöðvar Microsoft í Bandaríkjunum.Í Politiken segir að skattur þessi sé kærkomin fyrir ríkisstjórn landsins. Fyrir þetta fé megi t.d. reisa nýtt hátæknisjúkrahús, nýju hraðbrautina milli Herning og Árósa eða árslaun 15.000 kennara í grunnskólum landsins. Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Forsaga málsins eru kaup Microsoft á bókhaldsforritinu Navision árið 2002 af tveimur Dönum sem hönnuð forritið fyrir tæpa 11 milljarða danskra kr. Síðan var nafni þess breytt í Microsoft Business Solutions og það selt til dótturfélags Microsoft á Írlandi en þar eru skattar mun lægri en í Danmörku.Danski skatturinn telur að forritið hafi verið selt langt undir markaðsvirði þess og krefst skatts af mismuninum á verðinu. Í dönskum fjölmiðlum segir að verið sé að semja um skuldina við höfuðstöðvar Microsoft í Bandaríkjunum.Í Politiken segir að skattur þessi sé kærkomin fyrir ríkisstjórn landsins. Fyrir þetta fé megi t.d. reisa nýtt hátæknisjúkrahús, nýju hraðbrautina milli Herning og Árósa eða árslaun 15.000 kennara í grunnskólum landsins.
Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira