Bill Gates skammar sköllótta auðmenn 18. mars 2013 06:25 Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Þetta kom fram í ræðu Bill Gates á ráðstefnu um verkfræði í London fyrir helgina. Gates segir að út frá þörfum mannkynsins ætti helsta forgangsverkefni í rannsóknum í dag að vera að finna bóluefni gegn malaríu. Hinsvegar sé nær engu fé varið í þetta verkefni. Ef einhver vill aftur á móti rannsaka hvort hægt sé að finna lækningu gegn skalla er mokað í hann fé. Með þessu vill Bill Gates benda á að þeir sem hafa fé aflögu til að setja í rannsóknir séu að stórum hluta efnaðir sköllóttir menn. Bill Gates er upphafsmaður klúbbs milljarðamæringa í heiminum sem ákveðið hafa að gefa helminginn af auði sínum til góðgerðaverka annað hvort meðan þeir lifa eða að sér látnum. Meðal annarra í þessum hópi má nefna Warren Buffett, George Soros, George Lucas og Richard Branson. Samanlagður auður þeirra er talinn vera yfir 150 milljarðar dollara. Helmingur þeirrar upphæðar samsvarar um sexfaldri landsframleiðslu Íslands. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bill Gates einn af stofnendum Microsoft og annar auðugasti maður í heimi notaði tækifærið nýlega til að húðskamma aðra auðmenn fyrir að leggja ekki nægilegt fé í lífsnauðsynlegar lyfjarannsóknir. Þetta kom fram í ræðu Bill Gates á ráðstefnu um verkfræði í London fyrir helgina. Gates segir að út frá þörfum mannkynsins ætti helsta forgangsverkefni í rannsóknum í dag að vera að finna bóluefni gegn malaríu. Hinsvegar sé nær engu fé varið í þetta verkefni. Ef einhver vill aftur á móti rannsaka hvort hægt sé að finna lækningu gegn skalla er mokað í hann fé. Með þessu vill Bill Gates benda á að þeir sem hafa fé aflögu til að setja í rannsóknir séu að stórum hluta efnaðir sköllóttir menn. Bill Gates er upphafsmaður klúbbs milljarðamæringa í heiminum sem ákveðið hafa að gefa helminginn af auði sínum til góðgerðaverka annað hvort meðan þeir lifa eða að sér látnum. Meðal annarra í þessum hópi má nefna Warren Buffett, George Soros, George Lucas og Richard Branson. Samanlagður auður þeirra er talinn vera yfir 150 milljarðar dollara. Helmingur þeirrar upphæðar samsvarar um sexfaldri landsframleiðslu Íslands.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira