Grindvíkingar hafa ekki tapað útileik í tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2013 15:15 Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur. Mynd/Vilhelm Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni. Grindavík er ríkjandi Íslandsmeistari og er nú búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni eftir 95-87 sigur á KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum. Grindavíkurliðið hefur unnið 11 af síðustu 13 leikjum sínum í úrslitakeppni en bæði töpin hafa komið á heimavelli, á móti Stjörnunni í undanúrslitum 2012 og á móti Þór í lokaúrslitum 2012. Grindvíkingar hafa hinsvegar unnuð alla sex útileiki sína í úrslitakeppninni undanfarin tvö ár eða síðan að liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðbæ í 8 liða úrslitum 2011. Stjörnumenn tryggðu sér þá oddaleik í Grindavík þar sem Garðbæingar tryggðu sér svo ennfremur sætið í undanúrslitunum. Það reynir á sigurgönguna í kvöld þegar Grindavíkurliðið heimsækir KR í DHL-höllina í Vesturbæ en leikurinn hefst klukkan 19.15 og þar geta Íslandsmeistararnir komist í 2-0 í einvíginu.Sex útisigrar Grindavíkur í röð í úrslitakeppniÚrslitakeppnin 20128 liða úrslit 87-76 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í leik 2Undanúrslit 71-68 sigur á Stjörnunni í Ásgarði í Garðabæ í leik 2 79-77 sigur á Stjörnunni í Ásgarði í Garðabæ í leik 4Lokaúrslit 79-64 sigur á Þór í Þorlákshöfn í leik 2 78-72 sigur á Þór í Þorlákshöfn í leik 4Úrslitakeppnin 20138 liða úrslit 102-78 sigur á Skallagrími í Fjósinu Borgarnesi í leik 2Undanúrslit Mæta KR í DHL-höllinni í kvöld Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni. Grindavík er ríkjandi Íslandsmeistari og er nú búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni eftir 95-87 sigur á KR í fyrsta leik liðanna í undanúrslitunum. Grindavíkurliðið hefur unnið 11 af síðustu 13 leikjum sínum í úrslitakeppni en bæði töpin hafa komið á heimavelli, á móti Stjörnunni í undanúrslitum 2012 og á móti Þór í lokaúrslitum 2012. Grindvíkingar hafa hinsvegar unnuð alla sex útileiki sína í úrslitakeppninni undanfarin tvö ár eða síðan að liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðbæ í 8 liða úrslitum 2011. Stjörnumenn tryggðu sér þá oddaleik í Grindavík þar sem Garðbæingar tryggðu sér svo ennfremur sætið í undanúrslitunum. Það reynir á sigurgönguna í kvöld þegar Grindavíkurliðið heimsækir KR í DHL-höllina í Vesturbæ en leikurinn hefst klukkan 19.15 og þar geta Íslandsmeistararnir komist í 2-0 í einvíginu.Sex útisigrar Grindavíkur í röð í úrslitakeppniÚrslitakeppnin 20128 liða úrslit 87-76 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í leik 2Undanúrslit 71-68 sigur á Stjörnunni í Ásgarði í Garðabæ í leik 2 79-77 sigur á Stjörnunni í Ásgarði í Garðabæ í leik 4Lokaúrslit 79-64 sigur á Þór í Þorlákshöfn í leik 2 78-72 sigur á Þór í Þorlákshöfn í leik 4Úrslitakeppnin 20138 liða úrslit 102-78 sigur á Skallagrími í Fjósinu Borgarnesi í leik 2Undanúrslit Mæta KR í DHL-höllinni í kvöld
Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira