Vikan í F1 kostar minnst 230 milljónir króna Birgir Þór Harðarson skrifar 3. apríl 2013 06:30 Marussia-liðið hefur gert styrktarsamning við rússneskt veðmálafyrirtæki. Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig." Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Marussia-liðið hefur gert stóran styrktarsamning við rússneska veðmálafyrirtækið Liga Stavok. Andy Webb, framkvæmdastjóri liðsins, vildi ekki gefa nánari upplýsingar um samninginn þegar hann yfirgaf hótelið í Moskvu en sagði hann auka fjárráð liðsins verulega. „Allir vita að við erum með þynnsta veskið í Formúlu 1 og svo ég sé hreinskilinn þá er ég stolltur af því," sagði Webb. Marussia-liðið hefur barist við Caterham-liðið undanfarin ár um neðstu sætin í heimsmeistarakeppninni. Verandi ríkara liðið hefur Caterham staðið sig betur en Marussia undanfarin ár en í ár virðist vera breyting þar á. „Það kostar okkur 1,25 milljónir punda á hverri viku að fá að taka þátt í Formúlu 1 og halda okkar striki. Ef þú vilt keppa við stærri lið þarftu miklu meira af peningum." Webb er kokhraustur í kjölfar styrktarsamningsins og mælir með því að fólk veðji á Marussia í baráttunni við Caterham þetta árið. „Ég mundi einnig ráðleggja fólki að veðja á að Marussia vinni sitt fyrsta stig."
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira