Einstaklingsframboðin ógild í nær öllum kjördæmum 14. apríl 2013 11:04 Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Alls vilja átján framboð bjóða fram til Alþingis en það er ljóst að eitthvað vantar upp á hjá sumum. Fjórtán framboð vantar fleiri undirskriftir, nema í Reykjavík suðri, en þar verður tilkynnt í hádeginu hvaða framboð þurfa að betrumbæta lista sína, og fá frambjóðendur því líklega frest til hádegis á morgun til þess að bæta úr því. Eins verður tilkynnt þá hvort einstaklingsframboð séu gild í kjördæminu. Ástandið virðist misalvarlegt hjá framboðslistum sem vantar meðmælendur, en í Norðausturkjördæmi vantaði mest á þriðja tug undirskrifta á meðan aðra vantar aðeins nokkrar undirskriftir. Í Suðvesturkjördæmi gerði yfirkjörstjórn athugasemdir við undirskriftir fimm lista og hafa framboðin frest til hádegis að bæta úr því. Formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi sagði í samtali við Fréttastofu að búið væri að úrskurða ellefu lista gilda í kjördæminu, en þar, eins og í flestum öðrum kjördæmum, hefðu einstaklingsframboðin verið dæmd ógild á grundvelli kosningalaga. Alls vildu fimm einstaklingar að bjóða sig fram en fengu ekki. Þessi framboð voru flest í Suðurkjördæmi, svo var eitt í Suðvesturkjördæmi. Sturla Jónsson er einn þeirra. Þegar haft var samband við hann sagðist hann enn eygja von um gilt framboð til Alþingis, þar sem hann bíður einnig fram K-lista Sturlu Jónssonar, sem er ekki einstaklingsframboð. Hann sagði ennfremur í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að ákvörðun kjörstjórna yrði kærð. Kosningar 2013 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Alls vilja átján framboð bjóða fram til Alþingis en það er ljóst að eitthvað vantar upp á hjá sumum. Fjórtán framboð vantar fleiri undirskriftir, nema í Reykjavík suðri, en þar verður tilkynnt í hádeginu hvaða framboð þurfa að betrumbæta lista sína, og fá frambjóðendur því líklega frest til hádegis á morgun til þess að bæta úr því. Eins verður tilkynnt þá hvort einstaklingsframboð séu gild í kjördæminu. Ástandið virðist misalvarlegt hjá framboðslistum sem vantar meðmælendur, en í Norðausturkjördæmi vantaði mest á þriðja tug undirskrifta á meðan aðra vantar aðeins nokkrar undirskriftir. Í Suðvesturkjördæmi gerði yfirkjörstjórn athugasemdir við undirskriftir fimm lista og hafa framboðin frest til hádegis að bæta úr því. Formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi sagði í samtali við Fréttastofu að búið væri að úrskurða ellefu lista gilda í kjördæminu, en þar, eins og í flestum öðrum kjördæmum, hefðu einstaklingsframboðin verið dæmd ógild á grundvelli kosningalaga. Alls vildu fimm einstaklingar að bjóða sig fram en fengu ekki. Þessi framboð voru flest í Suðurkjördæmi, svo var eitt í Suðvesturkjördæmi. Sturla Jónsson er einn þeirra. Þegar haft var samband við hann sagðist hann enn eygja von um gilt framboð til Alþingis, þar sem hann bíður einnig fram K-lista Sturlu Jónssonar, sem er ekki einstaklingsframboð. Hann sagði ennfremur í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að ákvörðun kjörstjórna yrði kærð.
Kosningar 2013 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira