Breiddin gegn góðu byrjunarliði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. apríl 2013 13:00 Mynd/Valli „Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira
„Við höfum endurheimt menn úr meiðslum. Tíminn hefur því verið góður fyrir okkur og við erum komnir langt í að slípa liðið saman," segir Óskar Ármannsson aðstoðarþjálfari Hauka. Óskar segir að sínir menn séu bjartsýnir fyrir úrslitakeppnina og æfingarnar í nítján daga hléinu hafi gengið mjög vel. Haukar fóru á flug í upphafi móts en spilamennska liðsins hefur dalað eftir áramót. Eftir brotthvarf Stefáns Rafns Sigurmannssonar hafa Haukarnir verið brothættir. „Við vinnum deildina með talsverðum yfirburðum en höfum verið að spila gloppótt eftir áramót. Þegar í úrslitakeppni er komið stilla menn sig inn á nýtt mót þar sem allir eru jafnir, núllstilla sig. Ég held að menn verða mun einbeittari í þeim leikjum sem framundan eru," segir Óskar. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur og hefur hvort lið unnið tvo leiki. Óskar reiknar því með spennandi viðureignum. „Þeir eru klárlega eitt besta byrjunarlið landsins. Þeirra veikleiki felst kannski í breiddinni öfugt við okkur sem erum ekki með neinar stjörnur í liðinu." Óskar segir styrkleika Haukanna liggja í góðri liðsheild og breidd. „Það þarf að vinna þrisvar og vonandi telur breiddin hjá okkur þar." Leikur Hauka og ÍR að Ásvöllum hefst klukkan 17 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Íslenski handboltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar Sjá meira