Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl 11. apríl 2013 08:02 MYND/GETTY Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira