Gerði 13 milljarða króna samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 22:30 Aaron Rodgers í leik með Green Bay Packers. Nordic Photos / Getty Images Leikstjórnandinn Aaron Rodgers verður áfram hjá Green Bay Packers til loka tímabilsins 2019. Þetta sögðu bandarískir fjölmiðlar í dag. Rodgers á tvö ár eftir af núverandi samningi sínum og Rodgers mun hafa skrifað undir fimm ára framlengingu á honum. Ef Rodgers klárar samninginn fær hann 110 milljónir dollara í laun, samtals 13 milljarða króna. Það er tryggt að hann fái minnst 40 milljónir dollara. Rodgers fær 20 milljónir dollara fyrir að klára núverandi samning og er því talan komin upp í samtals 130 milljónir dollara - 15,2 milljarða króna. Þetta mun gera hann að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Samningurinn er á pari við risasamninginn sem Joe Flacco gerði við Baltimore Ravens eftir að hann leiddi sitt lið til sigurs í Superbowl í upphafi ársins. Flacco gerði sex ára samning sem var 120,6 milljóna dollara virði - rúmlega 14 milljarða króna. „Ég er spenntur fyrir framtíðinni og veit að hún verður hér hjá þessu frábæra liði,“ sagði Rodgers nýverið í fjölmiðla ytra. NFL Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Leikstjórnandinn Aaron Rodgers verður áfram hjá Green Bay Packers til loka tímabilsins 2019. Þetta sögðu bandarískir fjölmiðlar í dag. Rodgers á tvö ár eftir af núverandi samningi sínum og Rodgers mun hafa skrifað undir fimm ára framlengingu á honum. Ef Rodgers klárar samninginn fær hann 110 milljónir dollara í laun, samtals 13 milljarða króna. Það er tryggt að hann fái minnst 40 milljónir dollara. Rodgers fær 20 milljónir dollara fyrir að klára núverandi samning og er því talan komin upp í samtals 130 milljónir dollara - 15,2 milljarða króna. Þetta mun gera hann að launahæsta leikmanni í sögu NFL-deildarinnar. Samningurinn er á pari við risasamninginn sem Joe Flacco gerði við Baltimore Ravens eftir að hann leiddi sitt lið til sigurs í Superbowl í upphafi ársins. Flacco gerði sex ára samning sem var 120,6 milljóna dollara virði - rúmlega 14 milljarða króna. „Ég er spenntur fyrir framtíðinni og veit að hún verður hér hjá þessu frábæra liði,“ sagði Rodgers nýverið í fjölmiðla ytra.
NFL Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira