Hagnaður Apple minnkar milli ára í fyrsta sinn í áratug 24. apríl 2013 08:27 Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að hagnaður Apple á ársfjórðungnum hafi numið 9,5 milljörðum dollara. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 11,6 milljarðar dollara. Niðurstaðan var samt betri en sérfræðingar spáðu fyrir um og var það einkum vegna mikillar sölu á iPhone og iPad. Stjórn Apple viðurkennir að dregið hafi úr vexti fyrirtækisins frá áramótum en bendir jafnframt á að árið í fyrra hafi verið óvenjugott fyrir Apple. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sjaldgæf minnkun varð á hagnaði tölvu- og símarisans Apple á fyrsta ársfjórðungi ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Að hagnaður hafi minnkað milli ára hjá Apple hefur ekki gerst undanfarinn áratug. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að hagnaður Apple á ársfjórðungnum hafi numið 9,5 milljörðum dollara. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 11,6 milljarðar dollara. Niðurstaðan var samt betri en sérfræðingar spáðu fyrir um og var það einkum vegna mikillar sölu á iPhone og iPad. Stjórn Apple viðurkennir að dregið hafi úr vexti fyrirtækisins frá áramótum en bendir jafnframt á að árið í fyrra hafi verið óvenjugott fyrir Apple.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent