Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2013 14:47 Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný. Kosningar 2013 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný.
Kosningar 2013 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent