Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2013 14:47 Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný. Kosningar 2013 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Fleiri fréttir Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Sjá meira
„Að kjósa er unaður,“ er slagorð nýjustu auglýsingaherferðar Sambands ungra Framsóknarmanna (SUF). Hafa ýmsar ljósmyndir og myndbrot ratað á samfélagsmiðlana úr herferðinni, en þeirri nýjustu var snarlega kippt úr birtingu í dag. Mátti þar sjá ungan dreng án fata að setja atkvæði sitt í kjörkassann, og undir myndina er letrað: „Þú færð það bara á 4 ára fresti“. En nú finnst hvorki tangur né tetur af myndinni, nema í formi skjáskota netverja. „Við sáum að hún var að vekja misjöfn viðbrögð en okkur fannst hún mjög húmorísk,“ segir Hafþór Eide Hafþórsson, formaður SUF, og bætir því við að það hafi drengnum á myndinni einnig fundist. „Þetta er ein af þeim myndum sem við höfum verið að setja út, en markmiðið er að hvetja ungt fólk til að kynna sér alla flokka vel og taka upplýsta ákvörðun á kjördag. Og alls ekki að sitja heima.“ Hafþór segir drenginn á myndinni fæddan 1992. „Við fengum ábendingu frá einhverjum sem héldu að hann væri fæddur '96 eða eitthvað, en hann er að verða 21 árs á árinu. Hann er unglegur drengurinn og það vonandi fylgir honum inn í ellina.“ Hafþór segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það hvort myndin verði birt á ný.
Kosningar 2013 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Fleiri fréttir Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Sjá meira