Matthías og Apostol búnir að verja HM-liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2013 17:30 Mynd/Stefán Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA Íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir í blaki, Matthías Haraldsson hjá konunum og Apostol Apostolov hjá körlunum, eru búnir að velja lokahópa sína fyrir undankeppni HM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Liðin halda svo bæði á Smáþjóðaleikana í kjölfarið. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambandsins Íslands.Matthías Haraldsson er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands en hann er að stýra liðinu í fyrsta sinn. Honum til aðstoðar er Einar Sigurðsson. Enginn nýliði er í hópnum. Kvennaliðið leikur í F riðli í undankeppni HM innan Evrópu. Mótið fer fram í Daugavpils í Lettlandi dagana 24.-26. maí næstkomandi og eru mótherjar liðsins Lettland, Eistland og Litháen. Ísland hefur aldrei leikið landsleik við neina af þessum þjóðum. Að móti loknu í Lettlandi heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg en þeir hefjast formlega 27. maí og fyrsti keppnisdagur er 28. maí. Þar mætir liðið heimaliðinu í Luxemborg, Kýpur og San Marino.Kvennalandslið Íslands vorið 2013 Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, VC Kanti Schaffhausen Fríða Sigurðardóttir, HK Kristina Apostolova, Aftureldingu Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes Auður Anna Jónsdóttir, Aftureldingu Berglind Gígja Jónsdóttir, HK Hulda Elma Eysteinsdóttir, Þrótti Nes Birta Björnsdóttir, Montevallo USA Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjörnunni Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti NesApostol Apostolov þjálfar karlalandslið Íslands og honum til aðstoðar er Vignir Þröstur Hlöðversson. Apostol stillir upp 14 manna leikmannahópi og eru tveir erlendir leikmenn á lista sem eru aðeins gjaldgengir í Smáþjóðaleikunum. Aðeins er einn nýliði í hópnum, Halldór Ingi Kárason frelsingi úr Þrótti Reykjavík. Ísland leikur í E riðli undakeppni HM innan Evrópu sem verður í Halmstad í Svíþjóð. Mótherjar liðsins eru Svíar, Grikkir og Norðmenn. Ísland hefur aldrei leikið landsleik gegn Grikklandi en liðið lék gegn Svíþjóð a.m.k. árið 1986 og íslenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta landsleik einmitt gegn Norðmönnum í Íþróttaskemmunni á Akureyri árið 1974. Að móti loknu í Svíþjóð heldur liðið áfram för sinni á Smáþjóðaleikana í Luxemborg þar sem liðið mætir heimamönnum, Kýpur, San Marino og Monakó.Karlalandslið Íslands vorið 2013 Valgeir Valgeirsson, Þrótti Nes Kristján Valdimarsson, Marienlyst Lúðvík Már Matthíasson, HK Ingólfur Hilmar Guðjónsson, HK Orri Þór Jónsson, HK Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni Hafsteinn Valdimarsson, Marienlyst Alexander Stefánsson, HK Kjartan Fannar Grétarsson, Þrótti Reykjavík Vignir Þröstur Hlöðversson, Stjörnunni Reynir Árnason, Aftureldingu Halldór Ingi Kárason, Þrótti Reykjavík Piotr Kempisty, KA Filip Szewczyk, KA
Íþróttir Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti