Var komin með kleinuhring um mittið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2013 12:45 Embla í leik með Valskonum sumarið 2011. Mynd/2011 „Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Embla lagði skóna á hilluna að loknu tímabilinu 2011 en er kominn aftur á fleygiferð með Valskonum. „Ég ætlaði ekkert að gera það fyrst. Ég spurði bara hvort ég mætti ekki koma á æfingu. Ég var komin með smá kleinuhring um mig miðja," segir Embla og hlær. Hún segir að árshléið frá fótbolta hafi verið kærkomið. Hún hafi hins vegar viljað hreyfa sig meira og átt í vandræðum með að finna líkamsrækt til að taka við æfingunum með KR. „Svo fór að hrynja úr hópnum hjá Valsmönnum og vandaði eldri leikmenn og varnarmenn. Þannig að þetta æxlaðist svona og er bara rosalega gaman," segir Embla. Hún er á 31. aldursári og hefur leikið 186 leiki fyrir KR og Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fjórum sinnum með KR og tvisvar með Val. Þá er hún mikil bikardrottning en hún varð bikarmeistari alls sjö sinnum á ferlinum sem nú er hafinn á ný. Heil umferð verður í Pepsi-deild kvenna í kvöld og fylgst verður grannt með gangi mála í leikjunum fimm hér á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
„Ég er eiginlega nýbyrjuð að æfa," segir Embla Sigríður Grétarsdóttir sem verður í byrjunarliði Valskvenna sem taka á móti Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Embla lagði skóna á hilluna að loknu tímabilinu 2011 en er kominn aftur á fleygiferð með Valskonum. „Ég ætlaði ekkert að gera það fyrst. Ég spurði bara hvort ég mætti ekki koma á æfingu. Ég var komin með smá kleinuhring um mig miðja," segir Embla og hlær. Hún segir að árshléið frá fótbolta hafi verið kærkomið. Hún hafi hins vegar viljað hreyfa sig meira og átt í vandræðum með að finna líkamsrækt til að taka við æfingunum með KR. „Svo fór að hrynja úr hópnum hjá Valsmönnum og vandaði eldri leikmenn og varnarmenn. Þannig að þetta æxlaðist svona og er bara rosalega gaman," segir Embla. Hún er á 31. aldursári og hefur leikið 186 leiki fyrir KR og Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari, fjórum sinnum með KR og tvisvar með Val. Þá er hún mikil bikardrottning en hún varð bikarmeistari alls sjö sinnum á ferlinum sem nú er hafinn á ný. Heil umferð verður í Pepsi-deild kvenna í kvöld og fylgst verður grannt með gangi mála í leikjunum fimm hér á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15 Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Gervigras fyrir konurnar í þremur leikjum af fimm Aðeins tveir leikir af fimm í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fara fram á grasi. Heil umferð fer fram í kvöld. 7. maí 2013 09:15
Skarð Gunnhildar Yrsu vandfyllt „Við vitum að við verðum í toppbaráttunni og stefnan verður að sjálfsögðu sett á titilinn,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir framherji Stjörnunnar. Stjarnan varð Íslandsmeistari sumarið 2011 en missti titilinn í hendur Þórs/KA síðastliðið sumar. Það var sárabót að Garðbæingar urðu bikarmeistarar. 7. maí 2013 06:00