Bílasala eykst í Evrópu í fyrsta sinn síðan 2011 17. maí 2013 09:54 Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að samtals hafi rétt rúmlega milljón nýir bílar selst í Evrópu í apríl. Þrátt fyrir þessa aukningu milli ára var bílasalan í mánuðinum sú þriðja minnsta í apríl frá því að farið var að skrá hana. Það er einkum aukning á bílasölunni á Bretlandseyjum sem veldur fyrrgreindum viðsnúningi en þar jókst hún um 15% milli ára. Eftirspurn eftir nýjum bílum í Evrópu í fyrra var sú minnsta undanfarin 17 ár enda hefur viðvarandi efnahagskreppa hrjáð mörg lönd í álfunni á undanförnum árum. Sú þróun hélt áfram á fyrstu fjórum mánuðum þessa ár en þá minnkaði salan um 7% miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrir utan Bretlandseyjar var einnig góð aukning í bílasölunni á Spáni en hún jókst um tæp 11% milli ára í apríl og í Þýskalandi jókst hún um tæp 4%. Í Frakklandi dróst bílasalan saman um 5,3% og á Ítalíu um tæp 11%. Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sala á nýjum bílum í Evrópu jókst um 1,8% milli ára í apríl s.l. Þetta er í fyrsta sinn síðan haustið 2011, eða undanfarna 18 mánuði, sem slíkt gerist. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að samtals hafi rétt rúmlega milljón nýir bílar selst í Evrópu í apríl. Þrátt fyrir þessa aukningu milli ára var bílasalan í mánuðinum sú þriðja minnsta í apríl frá því að farið var að skrá hana. Það er einkum aukning á bílasölunni á Bretlandseyjum sem veldur fyrrgreindum viðsnúningi en þar jókst hún um 15% milli ára. Eftirspurn eftir nýjum bílum í Evrópu í fyrra var sú minnsta undanfarin 17 ár enda hefur viðvarandi efnahagskreppa hrjáð mörg lönd í álfunni á undanförnum árum. Sú þróun hélt áfram á fyrstu fjórum mánuðum þessa ár en þá minnkaði salan um 7% miðað við sama tímabil í fyrra. Fyrir utan Bretlandseyjar var einnig góð aukning í bílasölunni á Spáni en hún jókst um tæp 11% milli ára í apríl og í Þýskalandi jókst hún um tæp 4%. Í Frakklandi dróst bílasalan saman um 5,3% og á Ítalíu um tæp 11%.
Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira