Helgarmaturinn - Einfaldur bananahristingur með ferskum berjum 17. maí 2013 10:00 Helga Gabríela hefur mikinn áhuga á mat! Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Helga Gabríela Sigurðardóttir hefur einstaklega mikinn áhuga á mat og matargerð af öllum toga. Hún byrjar daginn á hollum hristing og deilir hér einum dásamlegum. Einfaldur banana-smoothie með ferskum bláberjum og granateplum 3-4 bananar ½ bolli frosin bláber ½ bolli vatn 1 tsk. gróft hnetusmjör Setjið vatn í blandara, banana, bláber og hnetusmjör og blandið saman. Hellið drykknum í glas, einnig er gaman að nýta gamlar glerkrukkur. Það getur verið skemmtilegt að bæta ofaná drykkinn t.d. ferskum berjum, bananabitum eða granatepli, einnig bætti ég nokkrum möndlum út í drykkinn sem mér finnst ómissandi. Yfir drykkinn er upplagt að strá chia-fræjum til að gera hann enn hollari! www.helgagabriela.com
Boozt Drykkir Helga Gabríela Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Úr rugli í reglu hjá Heilsuborg Lífið kynningar Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira