Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslandi og Færeyjum ræddar á ESB fundi í dag 14. maí 2013 07:22 Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þjóðanna verða ræddar á fundi í fiskveiðaráði Evrópusambandsins í dag. Skoskir fulltrúar á fundinum eru undir miklum þrýstingi frá útgerðarmönnum heima fyrir um að ná þessum viðskiptaþvingunum í gegn á fundinum, það er fá framkvæmdastjórn sambandsins til að gera slíkt. Þetta kemur fram á vefsíðunni Thefishsite. Viðskiptaþvinganir hafa þegar verið ákveðnar gangvart ákveðnum fiskafurðum frá Íslandi og Færeyjum en framkvæmdastjórnin hefur enn ekki komið þeim í verk. Vefsíðan vitnar í formann útgerða sem stunda uppsjávarveiðar í Skotlandi. Hann segir að tíminn til að slugsa með að beita Íslendinga og Færeyinga viðskiptaþvingunum eða refsiaðgerðum sé liðinn. Tími raunverulegra aðgerða sé runninn upp nú þegar makrílveiðarnar eru að hefjast. Formaðurinn Ian Gatt segir að búið sé að ræða þessar aðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum í ein fjögur ár innan Evrópusambandsins. Skoskir sjómenn séu vægt sagt orðnir langeygir eftir einhverjum raunverulegum aðgerðum. Það hafi valdið þeim verulegum vonbrigðum að málið hafi tekið allan þennan tíma án aðgerða. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptaþvinganir gagnvart Íslendingum og Færeyingum vegna makrílveiða þjóðanna verða ræddar á fundi í fiskveiðaráði Evrópusambandsins í dag. Skoskir fulltrúar á fundinum eru undir miklum þrýstingi frá útgerðarmönnum heima fyrir um að ná þessum viðskiptaþvingunum í gegn á fundinum, það er fá framkvæmdastjórn sambandsins til að gera slíkt. Þetta kemur fram á vefsíðunni Thefishsite. Viðskiptaþvinganir hafa þegar verið ákveðnar gangvart ákveðnum fiskafurðum frá Íslandi og Færeyjum en framkvæmdastjórnin hefur enn ekki komið þeim í verk. Vefsíðan vitnar í formann útgerða sem stunda uppsjávarveiðar í Skotlandi. Hann segir að tíminn til að slugsa með að beita Íslendinga og Færeyinga viðskiptaþvingunum eða refsiaðgerðum sé liðinn. Tími raunverulegra aðgerða sé runninn upp nú þegar makrílveiðarnar eru að hefjast. Formaðurinn Ian Gatt segir að búið sé að ræða þessar aðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum í ein fjögur ár innan Evrópusambandsins. Skoskir sjómenn séu vægt sagt orðnir langeygir eftir einhverjum raunverulegum aðgerðum. Það hafi valdið þeim verulegum vonbrigðum að málið hafi tekið allan þennan tíma án aðgerða.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent