Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios 29. maí 2013 09:11 Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Athina, sem er barnabarn skipakóngsins Aristoteles Onassis, ætlaði að selja Skorpios til rússnesks milljarðamærings á sem svarar rúmum 18 milljörðum kr. Lögmenn gríska fjármálaeftirlitsins vísa hinsvegar í erfðaskrá Aristoteles en þar er að finna ákvæði um að eyjan skuli vera í eigu fjölskyldunnar svo lengi sem hún hefur efni á að eiga hana. Ef ekki eigi eignarhaldið að færast til gríska ríkisins. Það er óumdeilt að hin 28 ára gamla Athina hefur efni á að eiga Skorpios enda er hún yngsti milljarðamæringur heimsins, mælt í dollurum.Eyjan keypt árið 1962 Aristoteles Onassis keypti Skorpios árið 1962 og greiddi þá um 10.000 pund eða tæplega 1,9 milljónir kr. fyrir á gengi dagsins í dag. Eyjan komst síðan í sviðsljós fjölmiðla heimsins með hvelli sex árum síðar þegar Onassis giftist Jacqueline Kennedy, ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, á henni. Á eyjunni er grafreitur Onassis fjölskyldunnar til staðar. Þar er gröf Aristoteles og beggja barna hans, Alexander og Christinu sem var móðir Athenu.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur