Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2013 14:07 Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Leikur Vals og Stjörnunnar var jafn og spennandi en áhorfendur þurftu að bíða í áttatíu mínútur eftir fyrsta markinu. Þá skoraði Danka Podovac með skoti úr teignum en Danka hefur farið mikinn með Stjörnunni í upphafi móts. Skömmu síðar byggðu Stjörnukonur upp fína sókn. Fyrirgjöf Rúnu Sifjar Ámundadóttur rataði á kollinn á varamanninum Megan Manthey sem skallaði boltinn af krafti í netið.Mörkin og færin úr leiknum má sjá hér. Stjarnan hefur unnið alla sína fimm leiki í deildinni og aðeins fengið á sig eitt mark. Valskonur geta verið svekktar enda áttu þær sín færi í leiknum en tókst ekki að nýta þau. Stjarnan hefur 15 stig á toppi deildarinnar en Valskonur hafa byrjað mótið illa og hafa aðeins fimm stig. Breiðablik eltir Stjörnuna eins og skugginn en liðið vann góðan útisigur á Aftureldingu. Breiðablik hefur einnig 15 stig í deildinni. Þá nældu nýliðar HK/Víkings sér í sín fyrstu stig í 2-2 jafntefli gegn FH.Önnur úrslit í kvöldAfturelding - Breiðablik 0-3 0-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (31.), 0-2 Rakel Hönnudóttir (18.), 0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (68.)HK/víkingur - FH 2-2 1-0 Sjálfsmark (8.), 1-1 Guðrún Björg Eggertsdóttir (14.), 1-2 Ashley Hincks (51.), 2-2 Karen Sturludóttir (68.) Upplýsingar um markaskorara frá Úrslit.net.Úr leiknum á Hlíðarenda í kvöld.Mynd/ValliEmbla Grétarsdóttir á eitthvað vantalað við Gunnar Sverri Gunnarsson dómara á Hlíðarenda í kvöld.Mynd/Valli Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Leikur Vals og Stjörnunnar var jafn og spennandi en áhorfendur þurftu að bíða í áttatíu mínútur eftir fyrsta markinu. Þá skoraði Danka Podovac með skoti úr teignum en Danka hefur farið mikinn með Stjörnunni í upphafi móts. Skömmu síðar byggðu Stjörnukonur upp fína sókn. Fyrirgjöf Rúnu Sifjar Ámundadóttur rataði á kollinn á varamanninum Megan Manthey sem skallaði boltinn af krafti í netið.Mörkin og færin úr leiknum má sjá hér. Stjarnan hefur unnið alla sína fimm leiki í deildinni og aðeins fengið á sig eitt mark. Valskonur geta verið svekktar enda áttu þær sín færi í leiknum en tókst ekki að nýta þau. Stjarnan hefur 15 stig á toppi deildarinnar en Valskonur hafa byrjað mótið illa og hafa aðeins fimm stig. Breiðablik eltir Stjörnuna eins og skugginn en liðið vann góðan útisigur á Aftureldingu. Breiðablik hefur einnig 15 stig í deildinni. Þá nældu nýliðar HK/Víkings sér í sín fyrstu stig í 2-2 jafntefli gegn FH.Önnur úrslit í kvöldAfturelding - Breiðablik 0-3 0-1 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (31.), 0-2 Rakel Hönnudóttir (18.), 0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (68.)HK/víkingur - FH 2-2 1-0 Sjálfsmark (8.), 1-1 Guðrún Björg Eggertsdóttir (14.), 1-2 Ashley Hincks (51.), 2-2 Karen Sturludóttir (68.) Upplýsingar um markaskorara frá Úrslit.net.Úr leiknum á Hlíðarenda í kvöld.Mynd/ValliEmbla Grétarsdóttir á eitthvað vantalað við Gunnar Sverri Gunnarsson dómara á Hlíðarenda í kvöld.Mynd/Valli
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira