Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir 23. maí 2013 14:12 Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Aston Martin DB4 er best þekktur fyrir það að James Bond notaði hann í myndunum Goldfinger og Thunderball. GT útgáfan af honum var aðeins minni og léttari en hún kom fyrst til sögunnar árið 1958 og var aðeins smíðuð í 100 eintökum. Af þessum 100 bílum var einn hannaður af Bertone og það er bíllinn sem setti fyrrgreint verðmet. Bíll þessi hefur í gegnum tíðina gengið undir nafninu Bertone Jet en hann var fyrst sýndur almenningi á bílasýningu í Genf árið 1961. Bíllinn er jafnframt sá síðasti af DB4 GT tegundinni sem smíðaður var. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Aston Martin DB4 er best þekktur fyrir það að James Bond notaði hann í myndunum Goldfinger og Thunderball. GT útgáfan af honum var aðeins minni og léttari en hún kom fyrst til sögunnar árið 1958 og var aðeins smíðuð í 100 eintökum. Af þessum 100 bílum var einn hannaður af Bertone og það er bíllinn sem setti fyrrgreint verðmet. Bíll þessi hefur í gegnum tíðina gengið undir nafninu Bertone Jet en hann var fyrst sýndur almenningi á bílasýningu í Genf árið 1961. Bíllinn er jafnframt sá síðasti af DB4 GT tegundinni sem smíðaður var.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira