Olía fundin á Vigdísi 7. júní 2013 14:35 Bideford Dolphin-pallurinn boraði á Vigdísar-svæðinu. Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Eftir er að meta stærð olíulindarinnar og hvort hún reynist arðbær til vinnslu. Samkvæmt fréttatilkynningu Olíustofnunarinnar eru vísbendingar um að gæði olíunnar séu minni en vonast var til. Borpallurinn Bideford Dolphin boraði holuna í norðausturhluta Vigdísar-svæðisins, sem liggur milli olíusvæða sem kennd eru við Gullfaxa og Snorra. Hafdýpið er nærri 300 metrar og var borað 2.500 metra niður í hafsbotninn. Fimm olíufélög stóðu að boruninni, auk Statoil eru það ExxonMobil, Petoro, Idemitsu og RWE Dea. Olía fannst fyrst á Vigdísi árið 1986 og hófst olíuvinnsla þar árið 1997. Engir vinnslupallar eru á svæðinu heldur er olíunni dælt upp með neðansjávarbúnaði og hún síðan flutt með leiðslum á hafsbotni yfir til Snorrasvæðisins. Hafsvæðið er djúpt út af Sognfirði og Dalsfirði, þaðan sem Ingólfur Arnarson landnámsmaður sigldi til Íslands. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Eftir er að meta stærð olíulindarinnar og hvort hún reynist arðbær til vinnslu. Samkvæmt fréttatilkynningu Olíustofnunarinnar eru vísbendingar um að gæði olíunnar séu minni en vonast var til. Borpallurinn Bideford Dolphin boraði holuna í norðausturhluta Vigdísar-svæðisins, sem liggur milli olíusvæða sem kennd eru við Gullfaxa og Snorra. Hafdýpið er nærri 300 metrar og var borað 2.500 metra niður í hafsbotninn. Fimm olíufélög stóðu að boruninni, auk Statoil eru það ExxonMobil, Petoro, Idemitsu og RWE Dea. Olía fannst fyrst á Vigdísi árið 1986 og hófst olíuvinnsla þar árið 1997. Engir vinnslupallar eru á svæðinu heldur er olíunni dælt upp með neðansjávarbúnaði og hún síðan flutt með leiðslum á hafsbotni yfir til Snorrasvæðisins. Hafsvæðið er djúpt út af Sognfirði og Dalsfirði, þaðan sem Ingólfur Arnarson landnámsmaður sigldi til Íslands.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent