Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri 7. júní 2013 12:21 Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent