Dansari dæmdur í bann fyrir kannabisnotkun 6. júní 2013 15:44 Javier Fernandez Valino. Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi." Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Dansarinn Javier Fernandez Valino var í dag dæmdur í sex mánaða bann vegna notkunar á kannabisefnum. Bannið tók gildi þann 13. apríl síðastliðinn. Styrkur THC í þvagsýni Valino var 260 ng/ml. Viðmiðunarmörk efnisins eru 1 ng/ml. Hann var því langt yfir leyfilegum mörkum. Valino viðurkenndi brot sitt eins og fram kemur í dómnum."Niðurstaðan koma kærða ekki á óvart við fyrstu tilkynningu enda hafði hann við framkvæmd lyfjaeftirlitsins greint hreinskilningslega frá því aðhann hafi átt við vandamál að stríða tengdum kannabisefnum en að hann væri að vinna í sínum málum og að hann hafi ekki reykt í minnst 2 vikur fyrir lyfjaprófið. Kærði segist vera að sækja ráðgjöf til SÁÁ vegna fíknar sinnar." Þó svo Valino hafi viðurkennt brotið vonaðist hann eftir að sleppa með áminningu. Á það er ekki fallið í dómsorðinu."Varðandi refsingu kærða bendir kærandi á að samkvæmtgr. 10.2 auk gr. 10.4 í lögum ÍSÍ um lyfjamál skal refsing fyrir fyrsta brot vera að lámarki áminning og ekkert óhlutgengi en að hámarki tveggja áraóhlutgengi og á sú grein við í máli þessu. Með hliðsjón af dómaframkvæmd undanfarinna ára varðandi sambærileg brot þykir refsing kærða hæfileg 6 mánaða óhlutgengi."
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira