Brawn: Hamilton þarf bara smá tíma Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júní 2013 22:00 Hamilton þarf að fara að bæta sig. Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best." Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnistímabil Lewis Hamilton hefur ekki byrjað neitt sérstaklega vel hjá Mercedes í ár. Hann hefur jafnan klárað mótin á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg og oftast verið hægari en hann í tímatökum. Eftir sigur Rosbergs í Mónakó fyrir rúmri viku síðan sagði Hamilton að nú væri aldeilis pressa á sér að skila úrslitum. Ross Brawn, liðstjóri Mercedes, hefur hins vegar ekki áhyggjur af Hamilton og segir hann aðeins þurfa tíma til að koma sér fyrir hjá liðinu. "Þetta er nú ekkert stórmál, hann þarf bara smá tíma," sagði Brawn þegar hann var spurður hvað liðið gæti gert til að hjálpa Hamilton. "Þetta snýst bara um að hann læri hvernig við tölum saman, hvernig við eigum að hjálpa honum og hvernig við eigum að stilla bílinn svo það henti honum sem best."
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira