Óvænt tap hjá Kiel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 17:44 Úr leiknum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira
Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Sjá meira