Edda ekki valin í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júní 2013 13:11 Mynd/Stefán Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag 20 leikmenn fyrir verkefnið en auk Eddu og Sifjar detta fimm leikmenn úr hópnum sem mætti Skotum í æfingaleik hér á landi fyrir skömmu. Sif hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og óvíst hvort hún verði orðin leikfær þegar að EM hefst í næsta mánuði. Edda er hins vegar heil en Sigurður Ragnar sagði að hann vildi gefa henni frí frá þessu verkefni. „Við vildum prófa aðra leikmenn í hennar stöðu,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi í dag. Að þessu sinni koma þær Guðný Björk Óðinsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og nýliðarnir Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir inn í liðið. Anna Björk leikur með Stjörnunni og Guðmunda með Selfossi. Elísa Viðarsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Elín Metta Jensen, Katrín Ásbjörnsdóttir og Anna María Baldursdóttir detta allar út úr hópnum sem er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Umeå Þóra Björg Helgadóttir, Malmö Dóra María Lárusdóttir, Val Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Chelsea Sara Björk Gunnarsdóttir, Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera Guðný Gísladóttir, Piteå Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-Björnar Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira
Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag 20 leikmenn fyrir verkefnið en auk Eddu og Sifjar detta fimm leikmenn úr hópnum sem mætti Skotum í æfingaleik hér á landi fyrir skömmu. Sif hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu og óvíst hvort hún verði orðin leikfær þegar að EM hefst í næsta mánuði. Edda er hins vegar heil en Sigurður Ragnar sagði að hann vildi gefa henni frí frá þessu verkefni. „Við vildum prófa aðra leikmenn í hennar stöðu,“ sagði Sigurður Ragnar á blaðamannafundi í dag. Að þessu sinni koma þær Guðný Björk Óðinsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og nýliðarnir Anna Björk Kristjánsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir inn í liðið. Anna Björk leikur með Stjörnunni og Guðmunda með Selfossi. Elísa Viðarsdóttir, Sandra Sigurðardóttir, Elín Metta Jensen, Katrín Ásbjörnsdóttir og Anna María Baldursdóttir detta allar út úr hópnum sem er þannig skipaður: Katrín Jónsdóttir, Umeå Þóra Björg Helgadóttir, Malmö Dóra María Lárusdóttir, Val Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Chelsea Sara Björk Gunnarsdóttir, Malmö Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Hallbera Guðný Gísladóttir, Piteå Fanndís Friðriksdóttir, Kolbotn Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Dagný Brynjarsdóttir, Val Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Guðbjörg Gunnarsdóttir, Avaldsnes Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Arna-Björnar Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Sjá meira