„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. júlí 2013 18:45 Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna." Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna."
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30
Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45