„Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 26. júlí 2013 18:45 Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna." Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Sjá meira
Launaskrið hjá forstjórum og stjórnendum senda afar neikvæð skilaboð út í atvinnulífið og myndar óvissu um gerð kjarasamninga. Þetta segir ritstjóri Frjálsrar verslunar og spyr hvort að Íslendingar hafi ekki einum of oft gengið í gegnum þessa rullu. Jón G. Hauksson, ristjóri Frjálsrar verslunar, hefur rýnt í tölur um tekjur einstaklinga í aldarfjórðung. Tekjublaðið kom út í dag en þar eru mánaðartekjur um þrjú þúsund einstaklinga reiknaðar. Nokkuð launaskrið hefur orðið eftir hrun hjá nokkrum stéttum. Meðallaun tvö hundruð hæstlaunuðust forstjóra landsins á mánuði eru um tvær komma þrjár milljónir að meðaltali. Þá hafa sjómenn í bókstaflegri merkingu siglt fram úr forstjórum íslenskra fyrirtækja. „Sjómenn eru núna hinir eiginlega forstjórar á Íslandi," segir Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. „Þegar við horfum á ákveðnar stéttir þá eru tvö hundruð efstu sjómennirnir með um 2.5. milljónir á mánuði. Forstjórarnir hins vegar - allir helstu og þekktustu forstjórar landsins - voru 2.3 milljónir." Þetta launaskrið á þó ekki við um allar stéttir. Í þessu samhengi bendir Jón á tekjur lækna og starfsmanna í heilbrigðisgeiranum. Hann hefur miklar áhyggjur af þróun mála. „Núna eru samningar framundan og þegar hinn mikli fjöldi á vinnumarkaðinum gerir sömu kröfur þá þýðir þetta einfaldlega að það er ekki innistæða fyrir launahækkunum út frá landsframleiðslu. Þetta þýðir verðbólga, verðtrygging og lífskjör versna."
Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00 Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15 Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30 Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Sjá meira
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:00
Tekjur Íslendinga - Forseti, alþingismenn og ráðherrar Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:15
Tekjur Íslendinga - Sveitastjórnarmenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:30
Tekjur Íslendinga - Listamenn Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. 26. júlí 2013 11:45