Hlutur Mark Zuckerberg hækkaði um 444 milljarða á einum degi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. júlí 2013 17:08 Mark Zuckerberg er í níunda sæti yfir ríkustu menn í tæknigeiranum á lista Forbes sem kom út í mars á þessu ári. Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutur Mark Zuckerberg í Facebook hækkaði um rúmlega 444 milljarða á einum degi og er hann því talsvert ríkari maður í dag en í gær. Þetta þýðir að eignarhluti hans í fyrirtækinu er um tvö þúsund milljarða virði. Það er ívið meira en öll árleg þjóðarframleiðsla Íslendinga, sem er um 1.750 milljarðar. Zuckerberg, sem er 29 ára gamall, gæti semsagt greitt nær allar skuldir íslenska ríkisins sem eru um 1.900 milljarðar króna. Verð hlutabréfa í samskiptafyrirtækinu tók stökk upp á við eftir að tilkynnt var um tekjur þess á þessum ársfjórðungi á miðvikudaginn og hækkaði um 30%. Það hefur ekki verðið hærra síðan í maí 2012. Nýverið bættu sjórnendur samskiptamiðilsins auglýsingum inn í farsímaútgáfu Facebook. Sérfræðingar telja að hægt sé að rekja stökkið til þessara breytinga sem eru taldar mjög vænlegar fyrir auglýsendur. Um 41% notenda Facebook nota síðuna í gegnum síma, þar sem auglýsingar eru eru 5% innihalds fréttaveitunnar. Buisness Insider greinir frá.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent