Kári skipti yfir í Kára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2013 23:00 Kári Steinn Reynisson. Mynd/Stefán Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49