Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. ágúst 2013 22:00 Peter deilir við dómarann. „Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
„Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira