Nú er rétti tíminn til að koma út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2013 08:30 Robert Griffin III Mynd / getty Images Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“ NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira
Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira