Afturelding vann nýkrýnda bikarmeistara Blika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2013 19:59 Mynd/Stefán Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. Telma Þrastardóttir tryggði Aftureldingu 2-1 sigur en öll mörkin í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Mosfellsbæjarliðið í fallbaráttunni en liðið er fyrir vikið sex stigum frá fallsæti. HK/Víkingur vann FH á sama tíma og neðstu liðin ætla því að bíta frá sér á lokasprettinum. Tap Breiðabliks þýðir ennfremur að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val en sá leikur hófst klukkan 19.15. Þór/KA, tapliðið í bikarúrslitaleiknum, vann á sama tíma 5-0 stórsigur á botnliði Þróttar þar sem að Thanai Annis og varamaðurinn Katla Ósk Rakelardóttir skoruðu báðar tvö mörk. Eyjakonur ætla heldur ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um annað sætið og komust upp að hlið Blikum með 3-0 heimasigri á Selfossi. Markaskorarar í leikjunum eru meðal annars fengir af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Afturelding 1-2 0-1 Kristín Tryggvadóttir (12.), 1-1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (13.), 1-2 Telma Þrastardóttir (33.)ÍBV - Selfoss 3-0 1-0 Bryndís Jóhannesdóttir (4.), 2-0 Þórhildur Ólafsdóttir (11.), 3-0 Shaneka Gordon (33.) Þór/KA - Þróttur R. 4-0 1-0 Thanai Annis (2.), 2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (41.), 3-0 Thanai Annis (54.), 4-0 Katla Ósk Rakelardóttir (73.), 5-0 Katla Ósk Rakelardóttir (86.) FH - HK/Víkingur 1-2 0-1 Berglind Bjarnadóttir (57.), 1-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (71.), 1-2 Hugrún María Friðriksdóttir (89.). Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Afturelding vann einn óvæntasta sigur sumarsins í Pepsi-deild kvenna í fótbolta þegar Mosfellskonur sóttu þrjú stig til nýkrýndra bikarmeistara Blika á Kópavogsvellinum í kvöld. Telma Þrastardóttir tryggði Aftureldingu 2-1 sigur en öll mörkin í leiknum komu í fyrri hálfleiknum. Sigurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir Mosfellsbæjarliðið í fallbaráttunni en liðið er fyrir vikið sex stigum frá fallsæti. HK/Víkingur vann FH á sama tíma og neðstu liðin ætla því að bíta frá sér á lokasprettinum. Tap Breiðabliks þýðir ennfremur að Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Val en sá leikur hófst klukkan 19.15. Þór/KA, tapliðið í bikarúrslitaleiknum, vann á sama tíma 5-0 stórsigur á botnliði Þróttar þar sem að Thanai Annis og varamaðurinn Katla Ósk Rakelardóttir skoruðu báðar tvö mörk. Eyjakonur ætla heldur ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um annað sætið og komust upp að hlið Blikum með 3-0 heimasigri á Selfossi. Markaskorarar í leikjunum eru meðal annars fengir af vefsíðunni úrslit.net.Úrslit og markaskorarar í Pepsi-deild kvenna í kvöld:Breiðablik - Afturelding 1-2 0-1 Kristín Tryggvadóttir (12.), 1-1 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (13.), 1-2 Telma Þrastardóttir (33.)ÍBV - Selfoss 3-0 1-0 Bryndís Jóhannesdóttir (4.), 2-0 Þórhildur Ólafsdóttir (11.), 3-0 Shaneka Gordon (33.) Þór/KA - Þróttur R. 4-0 1-0 Thanai Annis (2.), 2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (41.), 3-0 Thanai Annis (54.), 4-0 Katla Ósk Rakelardóttir (73.), 5-0 Katla Ósk Rakelardóttir (86.) FH - HK/Víkingur 1-2 0-1 Berglind Bjarnadóttir (57.), 1-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (71.), 1-2 Hugrún María Friðriksdóttir (89.).
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann