Harður leikjatölvuslagur í nóvember Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. september 2013 07:00 Von er á Xbox One í nóvember. Mynd/Microsoft Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum. Leikjavísir Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum.
Leikjavísir Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent