Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. september 2013 18:49 Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum. samsett mynd Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent