Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2013 22:33 Hreggviður Magnússon. Mynd/Stefán Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott. „Undir leiðsögn sjúkraþjálfara og einkaþjálfara var ég að vinna skipulega í mínum málum og byrjaði undirbúningstímabilið með ÍR. Eftir um það bil þrjár vikur með liðinu komu upp ný meiðsli, NCL kalla þeir þetta læknarnir eða meiðsli í innri liðböndum og þetta var bara nokkuð áfall. Sérfræðingur tjáði mér að með þessa meiðslasögu ætti maður von á alvarlegri meiðslum ef maður yrði fyrir hnjaski eins og vill verða í t.d. körfubolta," sagði Hreggviður í viðtali á karfan.is. Hreggviður er 31 árs gamall og fjarvera hans er mikið áfall fyrir ÍR-liðið sem hefur misst út mikla reynslu á stuttum tíma. „Ég tók því þessa ákvörðun að hætta og augljóslega var þetta mjög erfið ákvörðun. Það er leiðinlegt að hætta þegar maður getur spilað og það vil ég gera en afleiðingarnar eru bara þess eðlis að maður þarf að hafa framtíðina í huga,“ sagði Hreggviður við karfan.is en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér. Hreggviður Magnússon varð Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með KR 2010-11 en hann snéri aftur til ÍR fyrir síðasta tímabil eftir tvö ár í Vesturbænum. Hreggviður kláraði þó ekki tímabilið vegna meiðsla en var með 14,2 stig og 4,8 fráköst í tólf leikjum með ÍR í Dominos-deildinni 2012-13. Hreggviður spilaði á sínum tíma 20 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 77 stig. Hreggviður er í hinum magnaða 1982-körfuboltaárgangi en jafnaldrar hans eru meðal annars Jón Arnór Stefánsson, Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon. Dominos-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott. „Undir leiðsögn sjúkraþjálfara og einkaþjálfara var ég að vinna skipulega í mínum málum og byrjaði undirbúningstímabilið með ÍR. Eftir um það bil þrjár vikur með liðinu komu upp ný meiðsli, NCL kalla þeir þetta læknarnir eða meiðsli í innri liðböndum og þetta var bara nokkuð áfall. Sérfræðingur tjáði mér að með þessa meiðslasögu ætti maður von á alvarlegri meiðslum ef maður yrði fyrir hnjaski eins og vill verða í t.d. körfubolta," sagði Hreggviður í viðtali á karfan.is. Hreggviður er 31 árs gamall og fjarvera hans er mikið áfall fyrir ÍR-liðið sem hefur misst út mikla reynslu á stuttum tíma. „Ég tók því þessa ákvörðun að hætta og augljóslega var þetta mjög erfið ákvörðun. Það er leiðinlegt að hætta þegar maður getur spilað og það vil ég gera en afleiðingarnar eru bara þess eðlis að maður þarf að hafa framtíðina í huga,“ sagði Hreggviður við karfan.is en það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér. Hreggviður Magnússon varð Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili með KR 2010-11 en hann snéri aftur til ÍR fyrir síðasta tímabil eftir tvö ár í Vesturbænum. Hreggviður kláraði þó ekki tímabilið vegna meiðsla en var með 14,2 stig og 4,8 fráköst í tólf leikjum með ÍR í Dominos-deildinni 2012-13. Hreggviður spilaði á sínum tíma 20 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 77 stig. Hreggviður er í hinum magnaða 1982-körfuboltaárgangi en jafnaldrar hans eru meðal annars Jón Arnór Stefánsson, Hlynur Bæringsson, Jakob Örn Sigurðarson og Helgi Már Magnússon.
Dominos-deild karla Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn