Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2013 15:28 Sebastian Vettel fagnar hér sigrinum. mynd / Getty Images Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. Vettel kom 33 sekúndum í mark á undan næsta manni. Þvílíkir yfirburðir hjá Þjóðverjanum. Fernando Alonso, Ferrari, varð annar í keppninni og Kimi Räikkönen, Lotus, varð óvænt þriðji. Kappaksturinn var aldrei spennandi og hafði Vettel þvílíka yfirburði allan tímann og nálgast ökuþórinn sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Vettel er 60 stigum á undan næsta manni Fernando Alonso og aðeins eru 150 stig enn eftir í pottinum. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka. Vettel kom 33 sekúndum í mark á undan næsta manni. Þvílíkir yfirburðir hjá Þjóðverjanum. Fernando Alonso, Ferrari, varð annar í keppninni og Kimi Räikkönen, Lotus, varð óvænt þriðji. Kappaksturinn var aldrei spennandi og hafði Vettel þvílíka yfirburði allan tímann og nálgast ökuþórinn sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð. Vettel er 60 stigum á undan næsta manni Fernando Alonso og aðeins eru 150 stig enn eftir í pottinum.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira