Úrslit kvöldsins í Olís-deild kvenna 8. október 2013 21:47 FH-stelpur unnu sinn fyrsta sigur í kvöld. Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Haukar mörðu sigur á KA/Þór fyrir norðan og slíkt hið sama gerði FH í Fylkishöllinni. Sama spennan var á Selfossi þar sem heimastúlkur unnu sinn annan sigur í vetur.Stjarnan er ein á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur í Eyjum. Valur missteig sig gegn Gróttu og þarf því að elta Stjörnuna. Afturelding er eina liðið án stiga í deildinni.Úrslit:KA/Þór-Haukar 25-24 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Simone Antonia 4, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1.Fylkir-FH 18-19 Mörk Fylkis: Díana Ósk Sigmarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2, Hildur Karen Þorsteinsdóttir 1. Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 9, Steinunn Snorradóttir 7, Heiðdís Rún Magnúsdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1.Selfoss-Afturelding 26-25 Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagmar Öder Einarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 6, Monika Bodai 4, Sara Kristjánsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 3, Nóra Csakovics 3, Íris Sigurðardóttir 2.Valur-Grótta 20-20ÍBV-Stjarnan 23-35 Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Mikil spenna var í flestum leikjanna. Haukar mörðu sigur á KA/Þór fyrir norðan og slíkt hið sama gerði FH í Fylkishöllinni. Sama spennan var á Selfossi þar sem heimastúlkur unnu sinn annan sigur í vetur.Stjarnan er ein á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur í Eyjum. Valur missteig sig gegn Gróttu og þarf því að elta Stjörnuna. Afturelding er eina liðið án stiga í deildinni.Úrslit:KA/Þór-Haukar 25-24 Mörk KA/Þórs: Martha Hermannsdóttir 9, Simone Antonia 4, Erla Hleiður Tryggvadóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1. Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 5, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Herdís Hallsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 3, Kolbrún Gígja Einarsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1.Fylkir-FH 18-19 Mörk Fylkis: Díana Ósk Sigmarsdóttir 5, Thea Imani Sturludóttir 4, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 2, Hildur Karen Þorsteinsdóttir 1. Mörk FH: Aníta Mjöll Ægisdóttir 9, Steinunn Snorradóttir 7, Heiðdís Rún Magnúsdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Birna Íris Helgadóttir 1.Selfoss-Afturelding 26-25 Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Hildur Öder Einarsdóttir 5, Tinna Soffía Traustadóttir 4, Kara Rún Árnadóttir 2, Hulda Dís Þrastardóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Dagmar Öder Einarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 6, Monika Bodai 4, Sara Kristjánsdóttir 4, Vigdís Brandsdóttir 3, Telma Frímannsdóttir 3, Nóra Csakovics 3, Íris Sigurðardóttir 2.Valur-Grótta 20-20ÍBV-Stjarnan 23-35
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Sjá meira