Akureyringurinn Einar Stefánsson og félagar hans í hópnum Triple Six gáfu á dögunum út nýja snjóbrettamyndina Trow it Down.
Einar hefur nýlokið við 3 ára nám við snjóbrettamenntaskólann Malung-Sälens Gymnasieskola í Svíþjóð.
Myndin var frumsýnd síðasta föstudag en gerð myndarinnar fór fram á Íslandi og Svíþjóð.
Þeir sem koma fram í myndinni eru:
Einar Stefánsson, Viðar Stefánsson, Abbe Hjelström, Erik Fenger-Krog, Måns Hedberg og Theodor Hjelström.
Hér að neðan má sjá myndina:
Sport