Ísland þriðja tæknivæddasta land heims 7. október 2013 16:37 Ísland er í þriðja sæti í skýrslu Alþjóðafjarskiptastofnunarinnar (ITU) yfir tæknivæddustu ríki heims með tilliti til fjarskipta. Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. ITU er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, en hún gaf út skýrslu sína í dag sem mælir hversu vel heimsbyggðin er net- og farsímatengd. Samkvæmt spám stofnunarinnar verða 6,8 milljarðar farsímatenginga í heiminum við lok ársins, sem er sami fjöldi og mannfjöldi jarðarinnar í heild sinni. Heilt yfir eru 2,7 milljarðar manna nettengdir. ITU mælir leggur mat á um 160 þjóðir eftir því hversu vel þær eru nettengdar, netnotkun þeirra og netfærni og ber saman niðurstöður frá 2011 og 2012. Afríkuríkið Níger vermir neðsta sætið sem staðfestir að velmegunarlöndin halda áfram að vera mun betur tæknivædd en þau fátækari. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ísland er í þriðja sæti í skýrslu Alþjóðafjarskiptastofnunarinnar (ITU) yfir tæknivæddustu ríki heims með tilliti til fjarskipta. Suður-Kórea vermir fyrsta sætið þriðja árið í röð og í öðru sæti er Svíþjóð. Norðurlandaþjóðirnar raða sér í 5 af 6 efstu sætunum. ITU er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna, en hún gaf út skýrslu sína í dag sem mælir hversu vel heimsbyggðin er net- og farsímatengd. Samkvæmt spám stofnunarinnar verða 6,8 milljarðar farsímatenginga í heiminum við lok ársins, sem er sami fjöldi og mannfjöldi jarðarinnar í heild sinni. Heilt yfir eru 2,7 milljarðar manna nettengdir. ITU mælir leggur mat á um 160 þjóðir eftir því hversu vel þær eru nettengdar, netnotkun þeirra og netfærni og ber saman niðurstöður frá 2011 og 2012. Afríkuríkið Níger vermir neðsta sætið sem staðfestir að velmegunarlöndin halda áfram að vera mun betur tæknivædd en þau fátækari.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent