Ákváðu að vísa blakspilaranum úr félaginu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 16:45 Úr leiknum í gærkvöldi. Mynd/Aðsend Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Umræddur leikmaður kýldi dómara í viðureign Mosfellinga gegn Stjörnunni í Mikasa-deild karla í gærkvöldi. Dómarinn missti andann en jafnaði sig svo. Var leikmanninum vísað af velli eins og greint var frá á Vísi í gærkvöldi. Stjórn blakdeildar hefur haft samband við dómarann og beðið hann afsökunar. Þá hefur leikmanninum verið tilkynnt um að honum hafi verið vísað úr félaginu. Blaksamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem ofbeldi gegn dómurum var sagt ólíðandi.Yfirlýsingin í heild sinniStjórn blakdeildar Aftureldingar harmar þá uppákomu sem varð í gær í leik Aftureldingar og Stjörnunnar.Haft var samband við dómara leiksins í gær þar sem stjórn deildarinnar bað hann afsökunar vegna atviksins.Ofbeldi er ekki liðið í neinu formi innan deildarinnar eða félagsins og hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að vísa leikmanninum úr félaginu og hefur honum verið tilkynnt um þessa ákvörðun.Okkur þykir þó rétt að það komi fram að samkvæmt myndbandsupptöku hafði bolti aldrei viðkomu í höfði dómarans eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.Afturelding mun vinna með blaksambandinu vegna þessa máls. Íþróttir Tengdar fréttir Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33 Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Sjá meira
Stjórn blakdeildar Aftureldingar hefur tekið þá ákvörðun að vísa einum leikmanna karlaliðsins úr félaginu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórninni. Umræddur leikmaður kýldi dómara í viðureign Mosfellinga gegn Stjörnunni í Mikasa-deild karla í gærkvöldi. Dómarinn missti andann en jafnaði sig svo. Var leikmanninum vísað af velli eins og greint var frá á Vísi í gærkvöldi. Stjórn blakdeildar hefur haft samband við dómarann og beðið hann afsökunar. Þá hefur leikmanninum verið tilkynnt um að honum hafi verið vísað úr félaginu. Blaksamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem ofbeldi gegn dómurum var sagt ólíðandi.Yfirlýsingin í heild sinniStjórn blakdeildar Aftureldingar harmar þá uppákomu sem varð í gær í leik Aftureldingar og Stjörnunnar.Haft var samband við dómara leiksins í gær þar sem stjórn deildarinnar bað hann afsökunar vegna atviksins.Ofbeldi er ekki liðið í neinu formi innan deildarinnar eða félagsins og hefur stjórn deildarinnar tekið þá ákvörðun að vísa leikmanninum úr félaginu og hefur honum verið tilkynnt um þessa ákvörðun.Okkur þykir þó rétt að það komi fram að samkvæmt myndbandsupptöku hafði bolti aldrei viðkomu í höfði dómarans eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.Afturelding mun vinna með blaksambandinu vegna þessa máls.
Íþróttir Tengdar fréttir Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33 Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Sjá meira
Leikmaður Aftureldingar kýldi dómarann Upp úr sauð í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í Mikasa-deild karla í blaki í kvöld. Tveir úr liði Mosfellinga voru sendir í sturtu. Annar fyrir að slá dómarann. 4. október 2013 22:33
Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins. 5. október 2013 13:24
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti