Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2013 09:15 Bode Miller hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum. Nordicphotos/AFP Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller. Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller.
Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira