Verður Moshi Monsters stærri en Pokemon? Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. október 2013 14:44 Yfir 80 milljón ungmenna spila leikinn víðsvegar um heiminn. Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. Þetta kemur fram á Contactmusic.com. Fyrir þá sem ekki vita hvað Moshi Monsters er, þá er um að ræða gríðarlega vinsælan tölvuleik fyrir krakka á aldrinum 6 til 14 ára, sem hægt er að spila á internetinu. Yfir 80 milljónir ungmenna spila leikinn víðsvegar um heiminn. Leikurinn gengur út á að notendur velja eitt til sex skrímsli sem þeir þurfa svo að hugsa um og búa til nöfn á. Leikurinn er einhversstaðar á milli þess að vera eins og Pokemon og Tamagotchi. Eins vel og leikurinn hefur gengið er ekki skrítið að það sé gerð bíómynd um skrímslin. Þegar myndin um Pokemon kom út árið 1998 varð hún strax afar vinsæl hjá börnum og fór í metáhorf strax á fyrstu vikunni sem hún var sýnd í kvikmyndahúsum. Gróðinn vegna Pokemon myndarinnar var að lokum 163 milljónir dollara. „Við erum spennt að sýna fyrstu myndina um Moshi Monsters,“ segir Michael Acton, framkvæmdarstjóri Mind Candy, sem gefur út leikinn. „Við getum varla beðið eftir því að sjá Moshi Monsters á stóra skjánum.“ Hér að neðan er kynningarmyndbandið vegna myndarinnar: Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Moshi Monsters skrímslin, taka stórt stökk, frá því að vera tölvuleikjafígúrur yfir í að verða kvikmyndastjörnur, en ný mynd um Moshi Monsters verður frumsýnd í desember. Þetta kemur fram á Contactmusic.com. Fyrir þá sem ekki vita hvað Moshi Monsters er, þá er um að ræða gríðarlega vinsælan tölvuleik fyrir krakka á aldrinum 6 til 14 ára, sem hægt er að spila á internetinu. Yfir 80 milljónir ungmenna spila leikinn víðsvegar um heiminn. Leikurinn gengur út á að notendur velja eitt til sex skrímsli sem þeir þurfa svo að hugsa um og búa til nöfn á. Leikurinn er einhversstaðar á milli þess að vera eins og Pokemon og Tamagotchi. Eins vel og leikurinn hefur gengið er ekki skrítið að það sé gerð bíómynd um skrímslin. Þegar myndin um Pokemon kom út árið 1998 varð hún strax afar vinsæl hjá börnum og fór í metáhorf strax á fyrstu vikunni sem hún var sýnd í kvikmyndahúsum. Gróðinn vegna Pokemon myndarinnar var að lokum 163 milljónir dollara. „Við erum spennt að sýna fyrstu myndina um Moshi Monsters,“ segir Michael Acton, framkvæmdarstjóri Mind Candy, sem gefur út leikinn. „Við getum varla beðið eftir því að sjá Moshi Monsters á stóra skjánum.“ Hér að neðan er kynningarmyndbandið vegna myndarinnar:
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent