Hlaupbangsapabbinn er látinn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. október 2013 20:34 Það þekkja allir hlaupbangsana frá Haribo. Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri. Þetta kemur fram í frétt Daily Mail. Hann er þekktur fyrir að færa hlaupbangsana í fallega liti eins og við þekkjum þá í dag og gerði þá í laginu eins og þeir eru í dag. Hann lagði alla tíð mikla áherslu á að vera í góðum tengslum við það hvað börn og ungmenni vilja, þegar kemur að nammi.Það var faðir hans og nafni sem stofnaði Haribo og árið 1922 gerði hann hina „dansandi bangsa“ ódauðlega með því að nota þá sem fyrirmynd fyrir hlaupbangsana. En þeir voru frægir í Þýskalandi og voru látnir dansa á torgum fólki til skemmtunar.Faðirinn dó árið 1945 og þegar Hans Riegel yngri og bróðir hans Paul losnuðu úr fangelsi eftir heimstyrjaöldina síðari, tóku þeir við fjölskyldufyrirtækinu. Á þeim tíma voru aðeins um 30 starfsmenn í fyrirtækinu en þeir bræður náðu á fimm árum að stækka fyrirtækið svo mikið að þeir voru komnir með yfir eitt þúsund starfsmenn til sín. Paul lést árið 2009 en hans starf innan fyrirtækisins var að sjá um vinnslu og framleiðslu. Hans aftur á móti sá um markaðssetninguna og ein af hans frægari slagorðum er: „kids and grown-ups love it so, the happy world of Haribo.“ Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Faðir hlaupbangsanna, Hans Riegel, yfirmaður þýska nammifyrirtækisins Haribo er látinn, 90 ára að aldri. Þetta kemur fram í frétt Daily Mail. Hann er þekktur fyrir að færa hlaupbangsana í fallega liti eins og við þekkjum þá í dag og gerði þá í laginu eins og þeir eru í dag. Hann lagði alla tíð mikla áherslu á að vera í góðum tengslum við það hvað börn og ungmenni vilja, þegar kemur að nammi.Það var faðir hans og nafni sem stofnaði Haribo og árið 1922 gerði hann hina „dansandi bangsa“ ódauðlega með því að nota þá sem fyrirmynd fyrir hlaupbangsana. En þeir voru frægir í Þýskalandi og voru látnir dansa á torgum fólki til skemmtunar.Faðirinn dó árið 1945 og þegar Hans Riegel yngri og bróðir hans Paul losnuðu úr fangelsi eftir heimstyrjaöldina síðari, tóku þeir við fjölskyldufyrirtækinu. Á þeim tíma voru aðeins um 30 starfsmenn í fyrirtækinu en þeir bræður náðu á fimm árum að stækka fyrirtækið svo mikið að þeir voru komnir með yfir eitt þúsund starfsmenn til sín. Paul lést árið 2009 en hans starf innan fyrirtækisins var að sjá um vinnslu og framleiðslu. Hans aftur á móti sá um markaðssetninguna og ein af hans frægari slagorðum er: „kids and grown-ups love it so, the happy world of Haribo.“
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira