Varar við annarri heimskreppu Haraldur Guðmundsson skrifar 14. október 2013 10:53 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Christine varaði við áhrifum deilunnar á ársfundi AGS um helgina og í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC í gær. Frá þessu er greint á vef BBC. Bandaríkjaþing hefur frest þangað til á fimmtudag til að hækka skuldaþakið. Ef það næst ekki þá mun bandaríska alríkið standa frammi fyrir greiðslufalli, sem að mati Christine hefði áðurnefnd áhrif. Forstjóri Alþjóðabankans, Jim Yong Kim, hefur einnig hvatt bandaríska ráðamenn til að leysa deiluna fyrir fimmtudag og varað við alvarlegum afleiðingum. Fulltrúar demókrata og repúblikana úr öldungadeild Bandaríkjaþings funduðu á laugardag án árangurs. Talið er ólíklegt að deilan leysist fyrir fimmtudag. Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), segir að deilan um hækkun skuldaþaks ríkissjóðs Bandaríkjanna og útgjaldaheimildir ríkisstofnanna geti leitt af sér nýja heimskreppu. Christine varaði við áhrifum deilunnar á ársfundi AGS um helgina og í viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC í gær. Frá þessu er greint á vef BBC. Bandaríkjaþing hefur frest þangað til á fimmtudag til að hækka skuldaþakið. Ef það næst ekki þá mun bandaríska alríkið standa frammi fyrir greiðslufalli, sem að mati Christine hefði áðurnefnd áhrif. Forstjóri Alþjóðabankans, Jim Yong Kim, hefur einnig hvatt bandaríska ráðamenn til að leysa deiluna fyrir fimmtudag og varað við alvarlegum afleiðingum. Fulltrúar demókrata og repúblikana úr öldungadeild Bandaríkjaþings funduðu á laugardag án árangurs. Talið er ólíklegt að deilan leysist fyrir fimmtudag.
Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira