Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2013 17:15 Mynd/Gerpla.is Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sjá meira