Vettel: Mun meiri munur á ökumönnum hér áður fyrr Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 12:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“ Formúla Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur nú svarað kollega sínum Lewis Hamilton en sá síðarnefndi sagði í viðtali á dögunum að yfirburðir Vettel í Formúlu 1 hefði gert íþróttina heldur óáhugaverð. „Ég er ekki sammála þessum vangaveltum,“ sagði Vettel. „Það var einn kappakstur í Singapore sem var ekki spennandi, en það var algjör undantekning. Fyrir utan það mót hef ég þurft að hafa gríðarlega mikið fyrir hverjum sigri. Það munaði aðeins nokkrum sekúndum á mér og næsta manni allt síðasta mót en fyrir áratugi var oft munurinn um 30 sekúndur.“ Vettel getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um helgina og verður það fjórða árið í röð sem hann hirðir þann titil. „Það eru vissulega góðar líkur á því að ég verði heimsmeistari um næstu helgi og auðvitað mun ég gera mitt besta.“ „Þetta er skemmtileg braut í Japan og væri gaman að tryggja sér titilinn þar.“
Formúla Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira